Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
siðareglur starfsgreinar
ENSKA
professional ethics
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Af þeim sökum ættu aðildarríki að taka tilhlýðilegt tillit til þess markmiðs að tryggja öfluga heilsuvernd manna þegar mat er lagt á kröfur til heilbrigðisstarfsgreina, t.d. um einkaréttarbundna starfsemi, lögvernduð starfsheiti, stöðuga starfsþróun eða reglur sem varða skipulag starfsgreinarinnar, siðareglur starfsgreinarinnar og umsjón, en virða á sama tíma lágmarkskröfur um menntun, sem mælt er fyrir um í tilskipun 2005/36/EB.

[en] Consequently, Member States should duly take account of the objective of ensuring a high level of human health protection when assessing requirements for healthcare professions, such as reserved activities, protected professional title, continuous professional development or rules relating to the organisation of the profession, professional ethics and supervision, while respecting the minimum training conditions, laid down in Directive 2005/36/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/958 frá 28. júní 2018 um meðalhófsprófun áður en samþykkt er ný lögverndun starfsgreina

[en] Directive (EU) 2018/958 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 on a proportionality test before adoption of new regulation of professions

Skjal nr.
32018L0958
Aðalorð
siðaregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira