Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstök málsmeðferð
ENSKA
specific mechanism
Svið
lagamál
Dæmi
[is] SÉRSTÖK MÁLSMEÐFERÐ
Að því er varðar Búlgaríu eða Rúmeníu getur handhafi einkaleyfis eða viðbótarvottorðs um vernd lyfjavöru, sem lagt var fram hjá aðildarríki þegar ekki var hægt að fá einkaleyfi í einhverju framangreindra nýrra aðildarríkja á þeirri vöru, eða rétthafi hans treyst á þau réttindi sem því einkaleyfi eða viðbótarvottorði um vernd fylgja til þess að koma í veg fyrir innflutning og markaðssetningu vörunnar í því aðildarríki eða aðildarríkjum þar sem hún nýtur einkaleyfisverndar eða viðbótarverndar, jafnvel þótt hann hafi markaðssett vöruna í nýja aðildarríkinu í fyrsta skipti eða það hafi verið gert með hans samþykki.


[en] SPECIFIC MECHANISM
With regard to Bulgaria or Romania, the holder, or his beneficiary, of a patent or supplementary protection certificate for a pharmaceutical product filed in a Member State at a time when such protection could not be obtained in one of the abovementioned new Member States for that product, may rely on the rights granted by that patent or supplementary protection certificate in order to prevent the import and marketing of that product in the Member State or States where the product in question enjoys patent protection or supplementary protection, even if the product was put on the market in that new Member State for the first time by him or with his consent


Rit
Bókun um skilmála og fyrirkomulag við inngöngu Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu í Evrópusambandið

Skjal nr.
U06SadildRumBul-II
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira