Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðhelgi
ENSKA
immunity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... til þess að greiða inn á eða út af reikningi sendi- eða ræðiskrifstofu eða alþjóðastofnunar, sem nýtur friðhelgi að þjóðarétti, að því leyti sem slíkar greiðslur eru ætlaðar til nota í opinberum tilgangi af hálfu viðkomandi sendi- eða ræðiskrifstofu eða alþjóðastofnunar.

[en] ... to be paid into or from an account of a diplomatic or consular mission or an international organisation enjoying immunities in accordance with international law, insofar as such payments are intended to be used for official purposes of the diplomatic or consular mission or international organisation.

Skilgreining
sjá úrlendisrétt
úrlendisréttur: reglur þjóðaréttar, byggðar á þjóðréttarvenjum eða þjóðréttarsamningum er fela í sér friðhelgi viðkomandi aðila gagnvart því að erlent ríki beiti lögsögu gagnvart honum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/2063 frá 13. nóvember 2017 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela

[en] Council Regulation (EU) 2017/2063 of 13 November 2017 concerning restrictive measures in view of the situation in Venezuela

Skjal nr.
32017R2063
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
dipmatísk friðhelgi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira