Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendinefnd
ENSKA
mission
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 16. febrúar 2009 samþykkti ráðið sameiginlega afstöðu 2009/138/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sómalíu til framkvæmdar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna (UNSCR) nr. 1844 (2008) sem innleiddi þvingunaraðgerðir gegn þeim sem leitast við að koma í veg fyrir eða hindra friðsamlegt pólitískt ferli, eða þeim sem ógna umbreytingarstofnunum sambandsstjórnar Sómalíu (TFI) eða sendinefnd Afríkusambandsins í Sómalíu (AMISOM) með valdi eða grípa til aðgerða sem grafa undan stöðugleika í Sómalíu eða á svæðinu.

[en] On 16 February 2009, the Council adopted Common Position 2009/138/CFSP concerning restrictive measures against Somalia implementing United Nations Security Council Resolution (UNSCR) 1844 (2008) which introduced restrictive measures against those who seek to prevent or block a peaceful political process, or those who threaten the Transitional Federal Institutions (TFIs) of Somalia or the African Union Mission in Somalia (AMISOM) by force, or take action that undermines stability in Somalia or the region.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2010/127/SSUÖ frá 1. mars 2010 um þvingunaraðgerðir gegn Eritreu

[en] Council Decision 2010/127/CFSP of 1 March 2010 concerning restrictive measures against Eritrea

Skjal nr.
32010D0127
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira