Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seinsprottið afbrigði
ENSKA
late variety
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með fyrrnefndum ákvörðunum hefur framkvæmdastjórnin heimilað Stórhertogadæminu Lúxemborg að banna markaðssetningu á harðhveitikorni og einnig ákveðnum afbrigðum af höfrum (hausthöfrum) og maís (seinsprottnum afbrigðum) vegna þess að afbrigði þessara tegunda hafa hingað til ekki hentað til ræktunar í Stórhertogadæminu Lúxemborg (c-liður 3. mgr. 15. gr., fyrra tilvik, í fyrrnefndri tilskipun).

[en] Whereas, with the abovementioned Decisions, the Commission has authorized the Grand Duchy of Luxembourg to prohibit the marketing of seed of durum wheat and also of certain types of varieties of oats (winter oats) and of maize (late varieties) because it was well known that the varieties of these species or types have not yet been suitable for cultivation in the Grand Duchy of Luxembourg (Article 15 (3) (c), second case, of the abovementioned Directive);

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 79/95/EBE frá 29. desember 1978 um breytingu á ákvörðunum 75/578/EBE, 76/221/EBE, 77/145/EBE og 78/124/EBE

[en] Commission Decision 79/95/EEC of 29 December 1978 amending Decisions 75/578/EEC, 76/221/EEC, 77/145/EEC and 78/124/EEC

Skjal nr.
31979D0095
Athugasemd
Þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir.

Aðalorð
afbrigði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira