Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttameðferð
ENSKA
conciliation procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja, eftir að málinu kann að hafa verið skotið til annarra lögbærra yfirvalda og jafnvel að undangenginni sáttameðferð, að þegar þau telja það við hæfi eigi allir launþegar í Sambandinu og aðstandendur þeirra, sem telja sig sæta eða hafa sætt óréttmætum takmörkunum eða hindrunum í að neyta réttar síns til frjálsrar farar eða sem telja sig rangindum beitta vegna þess að meginreglunni um jafna meðferð hafi ekki verið fylgt í þeirra tilviki, kost á dómsmeðferð til að tryggja að skyldum skv. 45. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 1.10. gr. reglugerðar (ESB) nr. 492/2011 sé framfylgt, þótt aðstæðurnar, sem takmörkunin eða hindrunin á að hafa átt sér stað við, séu ekki lengur fyrir hendi.

[en] Member States shall ensure that after possible recourse to other competent authorities including, where they deem it to be appropriate, conciliation procedures, judicial procedures, for the enforcement of obligations under Article 45 TFEU and under Articles 1 to 10 of Regulation (EU) No 492/2011, are available to all Union workers and members of their family who consider that they have suffered or are suffering from unjustified restrictions and obstacles to their right to free movement or who consider themselves wronged by a failure to apply the principle of equal treatment to them, even after the relationship in which the restriction and obstacle or discrimination is alleged to have occurred has ended.

Skilgreining
samskiptaferli sem miðar að því að koma á sátt milli aðila sem átt hafa í ágreiningi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/54/ESB frá 16. apríl 2014 um ráðstafanir til að greiða fyrir því að launþegar geti nýtt sér þau réttindi sem þeir hafa í tengslum við frjálsa för launþega

[en] Directive 2014/54/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on measures facilitating the exercise of rights conferred on workers in the context of freedom of movement for workers

Skjal nr.
32014L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
conciliation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira