Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræ korntegunda
ENSKA
cereal seed
Samheiti
sáðkorn
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal í samræmi við málsmeðferðina, sem kveðið er á um í 21. gr., heimila strangari ákvæði, á öllu yfirráðasvæði eins aðildarríkis eða fleiri eða á hlutum þeirra fyrir markaðssetningu á fræi korntegunda, en þau sem mælt er fyrir um í II. viðauka vegna flughafra í þessu fræi, ef svipuð ákvæði gilda um heimaframleiðslu á þessu fræi og yfir stendur herferð til að útrýma flughöfrum úr korni sem er ræktað á viðkomandi svæði.

[en] The Commission, in accordance with the procedure provided for in Article 21, shall for the marketing of cereal seeds authorize, in respect of the whole or parts of the territory of one or more Member States, provisions which are more strict than those laid down in Annex II concerning the presence of Avena fatua in those seeds, if similar provisions are applied to the home production of those seeds and if there is a campaign to eradicate Avena fatua from cereals grown in the region in question.

Rit
[is] Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

[en] Documents concerning the accession to the European Communities of the Kingdom of Denmark, Ireland, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Skjal nr.
11972B
Athugasemd
Áður var ,sáðkorn´ aðalþýðingin en því var breytt 2010 í samráði við sérfr. hjá Matvælastofnun.
Hér er um að ræða sáðvöru eftirtalinna korntegunda: hafra (Avena sativa), byggs (Hordeum vulgare), rúgs (Secale cereale), hveitis (Triticum aestivum) og rúghveitis (X Triticosecale). Sjá reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru. Ath. þó að heitin ,sáðvara´ og ,sáðkorn´ eru ekki notuð í textum þýðingamiðstöðvar en hins vegar í reglugerðum um íslenskan landbúnað.

Aðalorð
fræ - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
seed grain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira