Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþættur hamlari
ENSKA
integrated retarder
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með samþættum hamlara er átt við hamlara sem hefur sameiginlegan stjórnbúnað með aksturshemlabúnaði þannig að bæði hamlara og aksturshemli er beitt samtímis eða að hæfileg hemlun fæst með beitingu samsetta stjórnbúnaðarins.
[en] Integrated retarder means a retarder whose control device is integrated with that of the service braking system in such a way that both retarder and service braking systems are applied simultaneously or suitably phased by operation of the combined control device.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 380, 31.12.1985, 1
Skjal nr.
31985L0647
Aðalorð
hamlari - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira