Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samsettur hamlari
ENSKA
combined retarder
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með samsettum hamlara er átt við samþættan hamlara sem að auki er með frátengingarbúnaði sem gerir kleift að beita eingöngu aksturshemlakerfi þegar samsettur stjórnbúnaður er notaður.
[en] Combined retarder means an integrated retarder which in addition has a cut-out device, which allows the combined control to apply the service braking system alone.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 380, 31.12.1985, 4
Skjal nr.
31985L0647
Aðalorð
hamlari - orðflokkur no. kyn kk.