Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmt heildarkerfi
ENSKA
uniform system
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Til að gera kleift að para saman lausar stöður og upplýsingasíður um atvinnuleitendur verða upplýsingaskipti að fara fram í samræmi við samræmt heildarkerfi, í skilningi 17. gr. reglugerðar (ESB) 2016/589, sem byggir á sameiginlegum tæknistöðlum og sniðum.

[en] To enable the matching of job vacancies with job seeker profiles the information must be exchanged according to a uniform system, within the meaning of Article 17 of Regulation (EU) 2016/589, based on common technical standards and formats.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1020 frá 18. júlí 2018 um samþykkt og uppfærslu á lista evrópska flokkunarkerfisins yfir færni, hæfni og starfsgreinar vegna sjálfvirkrar pörunar í gegnum sameiginlega EURES-upplýsingatækniverkvanginn

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1020 of 18 July 2018 on the adoption and updating of the list of skills, competences and occupations of the European classification for the purpose of automated matching through the EURES common IT platform

Skjal nr.
32018D1020
Aðalorð
heildarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira