Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmisforskrift
ENSKA
conformity specification
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórninni ber:
1. að taka saman á hverju ári eftir að hafa leitað ráða hjá nefndinni sem getið er í 5. gr. og með tilliti til hinnar almennu stöðlunaráætlunar á sviði upplýsingatækni:
- lista yfir alþjóðastaðla og alþjóðlegar tækniforskriftir á sviði fjarskipta sem á að samhæfa,
- lista yfir notendabúnað sem skal hafa forgang við samningu sameiginlegrar samræmisforskriftar, er taki einkum tillit til grunnkrafnanna, ...
[en] ... the Commission shall :
1. Draw up each year, after consulting the committee referred to in 5. gr. and with due regard to the general programme of standardization in the information technology sector :
- a list of international standards and international technical specifications in telecommunications to be harmonized,
- a list of terminal equipment for which common conformity specifications should be drafted as a matter of priority, on the basis above all of the essential requirements, ...
Skilgreining
skjal sem gefur nákvæma og ítarlega lýsingu á tæknilegum einkennum þess notendabúnaðar sem um ræðir (er varða t.d. öryggi, tæknilegar kennistærðir, hlutverk og notkun og einnig þörf fyrir þjónustu) ásamt nákvæmri skilgreiningu á prófunum og prófunaraðferðum sem gera kleift að staðfesta samræmi notendabúnaðarins við tiltekna tækniforskrift
Rit
Stjórnartíðindi EB L 217, 5.8.1986, 22
Skjal nr.
31986L0361
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira