Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópskur
ENSKA
pan-European
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Reitakóði hagskýrslueininganets 1 km grunngerðar fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu (INSPIRE) til samevrópskrar notkunar (1) þar sem bújörðin er staðsett. Kóði þessi verður einungis notaður í sendingarskyni.

[en] The cell code of the 1 km INSPIRE Statistical Units Grid for pan-European usage(1) where the farm is located. This code will be used only for transmission purposes.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1874 frá 29. nóvember 2018 um gögn sem leggja skal fram fyrir árið 2020 samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1091 um samþættar hagskýrslur um landbúnað og niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1166/2008 og (ESB) nr. 1337/2011, að því er varðar skrá yfir breytur og lýsingu þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1874 of 29 November 2018 on the data to be provided for 2020 under Regulation (EU) 2018/1091 of the European Parliament and of the Council on integrated farm statistics and repealing Regulations (EC) No 1166/2008 and (EU) No 1337/2011, as regards the list of variables and their description

Skjal nr.
32018R1874
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira