Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur
ENSKA
contract
DANSKA
aftale, kontrakt, overenskomst
SÆNSKA
avtal
FRANSKA
contrat
ÞÝSKA
Abkommen, Abmachung, Vertrag, vertragliche Vereinbarung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samantekt um að hvaða marki útgefandi er háður einkaleyfum eða leyfum, samningum á sviði iðnaðar, verslunar eða fjármála eða nýjum framleiðsluaðferðum ef um það er að ræða og slíkir þættir hafa grundvallarþýðingu fyrir rekstur eða arðsemi útgefandans.

[en] Summary information regarding the extent to which the issuer is dependent, if at all, on patents or licences, industrial, commercial or financial contracts or new manufacturing processes, where such factors are of fundamental importance to the issuer''s business or profitability.

Skilgreining
tvíhliða (eða marghliða) löggerningur sem byggist á gagnkvæmum eða nátengdum viljayfirlýsingum milli tveggja eða fleiri aðila sem ætlað er að binda þá báða eða alla að lögum. Flestir samningar kveða á um gagnkvæma efndaskyldu aðilanna en efndaskyldan getur þó einnig verið einhliða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira