Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur framleiðslumarkaður dagskrárefnis
ENSKA
common programme production market
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Samþykkja ber ráðstafanir til að heimila og tryggja aðlögun innanlandsmarkaðar að sameiginlegum framleiðslu- og dreifingarmarkaði dagskrárefnis og koma á skilyrðum til heiðarlegrar samkeppni án þess að það skerði þá almennu hagsmuni sem sjónvarpsstöðvar eiga að gæta.

[en] ... measures should be adopted to permit and ensure the transition from national markets to a common programme production and distribution market and to establish conditions of fair competition without prejudice to the public interest role to be discharged by the television broadcasting services;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/552/EBE frá 3. október 1989 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur

[en] Council Directive 89/552/EEC of 3 October 1989 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of television broadcasting activities

Skjal nr.
31989L0552
Aðalorð
framleiðslumarkaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira