Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt yfirráðasvæði
ENSKA
condominium
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bæta skal eftirfarandi löndum og yfirráðasvæðum við skrána í IV. viðauka við EBE-sáttmálann:
Sameiginlega bresk-franska yfirráðasvæðið á Nýju-Suðureyjum
Norskar hjálendur í Suður-Íshafi (Bouvet-eyja, Eyja Péturs I, Land Maud drottningar) ...

[en] The following countries and territories shall be added to the list in Annex IV to the EEC Treaty:
Anglo-French Condominium of the New Hebrides
Norwegian possessions in the Antarctic (Bouvet Island, Peter I Island and Queen Maud Land) ...

Rit
[is] Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

[en] Documents concerning the accession to the European Communities of the Kingdom of Denmark, Ireland, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Skjal nr.
11972B I
Aðalorð
yfirráðasvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira