Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg skrifstofa
ENSKA
joint agency
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] 3. Hafi verið stofnað fyrirtæki eða sameiginleg skrifstofa samkvæmt samningnum, ákvörðuninni eða samstilltu aðgerðinni skal tilgreina heiti og póstfang fyrirtækisins eða skrifstofunnar og kenninöfn, eiginnöfn og póstföng fulltrúa þess/hennar.

4. Beri fyrirtæki eða sameiginleg skrifstofa ábyrgð á framkvæmd samningsins, ákvörðunarinnar eða samstilltu aðgerðarinnar skal tilgreina heiti og póstfang fyrirtækisins eða skrifstofunnar og kenninöfn, eiginnöfn og póstföng fulltrúa þess/hennar.

[en] 3. If a firm or joint agency has been formed in pursuance of the agreement, decision or concerted practice, state the name and address of such firm or agency and the names, forenames and addresses of its representatives.

4. If a firm or joint agency is responsible for operating the agreement, decision or concerted practice, state the name and address of such firm or agency and the names, forenames and addresses of its representatives.

Rit
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls.

Skjal nr.
C3=2000
Aðalorð
skrifstofa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira