Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mismunargreining
ENSKA
differential diagnosis
DANSKA
differentialdiagnose
SÆNSKA
differentialdiagnos
FRANSKA
diagnostic préférentiel
ÞÝSKA
Differenzialdiagnose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mismunargreining
a) Bráðabirgðagreining

Þar eð nauðsynlegt er að grípa svo fljótt sem auðið er til varnarráðstafana, sem miða að því að takmarka útbreiðslu fuglainflúensuveirunnar, verður hver landsbundin tilvísunarrannsóknarstofa, sem hefur einangrað rauðkornakekkjandi veirur, að geta greint hvort um er að ræða inflúensuveiru af stofni A af undirtegund H5 eða H7 eða veiru Newcastle-veikinnar. Nota skal rauðkornakekkjandi vökvana í hömluprófunum með rauðkornakekkjun sem lýst er í IX. kafla.Jákvæð hömlun, s.s. títri sem er innan við 2 til 3 log2 í jákvæðum samanburði með fjölklóna mótsermi, sem er sértækt fyrir inflúensuveiru A af undirtegund H5 eða H7, gæti gengið sem bráðabirgðasanngreining svo að grípa megi til varnarráðstafana til bráðabirgða.

b) Staðfestingarsanngreining
...

[en] Differential diagnosis
a) Preliminary differentiation

As it is important that control measures aimed at limiting the spread of the AI virus must be implemented as soon as possible, each national reference laboratory that has isolated a haemagglutinating virus must be in a position to identify it if it is an influenza A virus of H5 or H7 subtype or Newcastle disease virus.The haemagglutinating fluids must be used in haemagglutination inhibition tests as described in Chapter IX. Positive inhibition, such as a titre within 2 to 3 log2 of a positive control, with polyclonal antisera specific for H5 or H7 subtypes of influenza A may serve as a preliminary identification enabling the imposition of interim control measures.

b) Confirmatory identification
...
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision 2006/437/EC of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Athugasemd
Var áður þýtt ,samanburðargreining´; breytt 2019.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira