Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safnsýni
ENSKA
aggregate sample
DANSKA
samleprøve, sammensat prøve, bulkprøve
SÆNSKA
samlingsprov
FRANSKA
échantillon global, échantillon moyen
ÞÝSKA
Sammelprobe
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Stuðst er við þetta hlutfall til þess að reikna magn kjarnanna í safnsýninu sem notað er við sýnaundirbúninginn og greininguna.

[en] This proportion is used to ascertain the amount of kernel in the bulk sample taken through the sample preparation and method of analysis.

Skilgreining
[is] safn stakra sýna úr sama efnisskammtinum
[en] aggregate of incremental samples taken from the same sampled portion to create a sample that is representative of the lot from which they are taken so that the total quantity is sufficient to allow assessment of the lot with regard to all criteria (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 401/2006 frá 23. febrúar 2006 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 401/2006 of 23 February 2006 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of the levels of mycotoxins in foodstuffs

Skjal nr.
32006R0401
Athugasemd
Í sumum skjölum má finna þýðinguna ,vörusýni´ fyrir ,bulk sample´, en í IATE er bulk sample samheiti við aggregate sample og composite sample og bulk sample er merkt óæskilegt; því er þýðingin ,vörusýni´ tekin út, enda engin heimild gefin fyrir þeirri lausn. Þýðingin ,safnsýni´ hefur stuðning af þýð. á öðrum málum og skilgr. 2021 - ,bulk sample´telst úrelt samheiti í IATE.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samsett sýni
ENSKA annar ritháttur
composite sample

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira