Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífræn súrefnisþörf
ENSKA
biological oxygen demand
Samheiti
lífildiskrefð, reikniildiskrefð
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gögn varðandi álagsstuðul, eiturhrif, loftháðan og loftfirrtan lífbrjótanleika, leysanleg/óleysanleg ólífræn efni og lífræna súrefnisþörf, sem eru skráð í A-hluta I. viðbætis fyrir helstu innihaldsefni þvottaefna og þessi gögn ber að nota við útreikninga varðandi þessi innihaldsefni.

[en] Data on the loading factor, toxicity, non-biodegradability (aerobic), non biodegradability (anaerobic), soluble/insoluble inorganics and biological oxygen demand (BOD), are listed for the major detergent ingredients in Appendix 1, Part A and these data shall be used for the calculations concerning these ingredients.

Skilgreining
mælieining; ígildi losunar í vatn, fæst með mælingu á því magni af súrefni sem bakteríur þurfa til að brjóta niður lífræn efnasambönd í skólpi (chemeurope.com)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/476/EB frá 10. júní 1999 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottaefni

[en] Commission Decision 1999/476/EC of 10 June 1999 establishing the Ecological Criteria for the award of the Community Eco-label to Laundry Detergents

Skjal nr.
31999D0476
Aðalorð
súrefnisþörf - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BOD
biochemical oxygen demand

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira