Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífræn súrefnisþörf
ENSKA
biological oxygen demand
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gögn varðandi álagsstuðul, eiturhrif, loftháðan og loftfirrtan lífbrjótanleika, leysanleg/óleysanleg ólífræn efni og lífræna súrefnisþörf, sem eru skráð í A-hluta I. viðbætis fyrir helstu innihaldsefni þvottaefna og þessi gögn ber að nota við útreikninga varðandi þessi innihaldsefni.
[en] Data on the loading factor, toxicity, non-biodegradability (aerobic), non biodegradability (anaerobic), soluble/insoluble inorganics and biological oxygen demand (BOD), are listed for the major detergent ingredients in Appendix 1, Part A and these data shall be used for the calculations concerning these ingredients.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 187, 20.7.1999, 54
Skjal nr.
31999D0476(01)
Aðalorð
súrefnisþörf - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BOD