Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svín
ENSKA
porcine species
DANSKA
svin
SÆNSKA
svin
FRANSKA
animal de l´espèce porcine
ÞÝSKA
Schweine
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Á vettvangi Bandalagsins hafa verið settar samhæfðar reglur um ræktunar- og erfðafræðiskilyrði fyrir viðskiptum með öll dýr eða markaðssetningu þeirra innan Bandalagsins, einkum varðandi nautgripi, svín, sauðfé og geitur og hófdýr.

[en] Whereas rules harmonized at Community level rating to the zootechnical and genealogical conditions governing intra-Community trade or the marketing of all animals, particularly the bovine, porcine, ovine and caprine species and equidae, have been drawn up;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/28/EB frá 23. júní 1994 um meginreglur um ræktunar- og erfðafræðiskilyrði fyrir innflutningi frá þriðju löndum á dýrum og sæði, eggjum og fósturvísum úr þeim og um breytingu á tilskipun 77/504/EBE um hreinræktuð kynbótadýr af nautgripakyni

[en] Council Directive 94/28/EC of 23 June 1994 laying down the principles relating to the zootechnical and genealogical conditions applicable to imports from third countries of animals, their semen, ova and embryos, and amending Directive 77/504/EEC on pure-bred breeding animals of the bovine species

Skjal nr.
31994L0028
Athugasemd
,Porcine´ er nánast samheiti við hugtakið ,pigs´. Öll svín eru af sömu ætt, Suidae, og undirætt, Suinae, og ættkvísl, Sus (ein tegund virðist þó hafa verið færð í aðra ættkvísl (Porcula), sem er áfram innan svínaættarinnar). Því er í reynd enginn munur á því að tala bara um svín eða svínategundir eins og gert er í frönsku: ,animal de l´espèce porcine´ (e. animal of the porcine species).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tamið svín

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira