Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiniskammtur
ENSKA
discriminating dose
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Greiniskammtur er stærsti skammtur af fjórum föstum skömmtum sem hægt er að gefa án þess að efnið valdi dauða (að meðtaldri aflífun af mannúðarástæðum).

[en] Discriminating dose is the highest out of the four fixed dose levels which can be administered without causing compound-related mortality (including humane kills).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/54/EB frá 30. júlí 1996 um tuttugustu og aðra aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 96/54/EC of 30 July 1996 adapting to technical progress for the twenty-second time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
31996L0054
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sundurgreinandi skammtur´ en var breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira