Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitefni svampheilakvilla
ENSKA
spongiform encephalopathy agent
Svið
lyf
Dæmi
[is] Evrópskar og alþjóðlegar vísindastofnanir, eins og t.d. Lyfjastofnun Evrópu, Matvælaöryggisstofnun Evrópu, fyrrverandi vísindastýrinefnd og fyrrverandi vísindanefnd um lyf og lækningatæki, samþykktu nokkur álit, sem varða öryggi lækningatækja, um sérstök áhættuefni og um lágmörkun áhættunnar á útbreiðslu smitefna svampheilakvilla dýra.

[en] European and international scientific bodies, such as the European Medicines Agency, the European Food Safety Agency, the former Scientific Steering Committee and the former Scientific Committee on Medicinal Products and Medical Devices, adopted several opinions on specified risk materials and on minimising the risk of transmitting animal spongiform encephalopathy agents which are of relevance to the safety of medical devices.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 722/2012 frá 8. ágúst 2012 um tilteknar kröfur að því er varðar kröfurnar sem mælt er fyrir um í tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE varðandi virk, ígræðanleg lækningatæki og lækningatæki þar sem vefir, upprunnir úr dýraríkinu, eru notaðir við framleiðsluna

[en] Commission Regulation (EU) No 722/2012 of 8 August 2012 concerning particular requirements as regards the requirements laid down in Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC with respect to active implantable medical devices and medical devices manufactured utilising tissues of animal origin

Skjal nr.
32017R0722
Athugasemd
Sjá einnig ,bovine spongiform encephalopathy agent´eða ,kúariða´. Var áður ,smitvaldur svampheilakvilla´en breytt 2017 til samræmis við ,bovine spongiform encephalopathy agent´, var þar áður ,smitvaldur heilahrörnunar´ en breytt 2013.

Aðalorð
smitefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira