Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulegur samdráttur
ENSKA
structural contraction
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Það er höfuðnauðsyn í enduruppbyggingu lífvænlegs skipasmíðaiðnaðar í framtíðinni að Bandalagið og helstu skipasmíðaþjóðirnar búi svo um hnútana að skipulegur samdráttur innan svæðisins, samkvæmt stefnu um aðstoð, haldist meðan ekki næst fullnægjandi jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar.

[en] Whereas it is of vital importance for the restoration of a healthy shipbuilding industry in the long term that the Community, together with the main shipbuilding nations effectively ensures that structural contractions obtained inside its territory through the application of its aid policy remain irreversible as long as an adequate balance between supply and demand has not been achieved;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 90/684/EBE frá 21. desember 1990 um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Directive 90/684/EEC of 21 December 1990 on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31990L0684
Aðalorð
samdráttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira