Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttmáli
ENSKA
treaty
DANSKA
traktat
SÆNSKA
fördrag
FRANSKA
traité
ÞÝSKA
Vertrag
Samheiti
milliríkjasamningur, þjóðréttarsamningur
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[is] 1 samningur (oftast um veigamikil atriði)
2 þjóðréttarsamningur, oftast réttarskapandi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

[en] international agreement concluded between states in written form and governed by international law, whether embodied in a single instrument or in two or more instruments and whatever its particular designation (IATE)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Heitið ríkjasamningur er hér notað í sömu merkingu og ,treaty´ á ensku og ,traité´ á frönsku, en þau orð eru mest notuð í ensku og frönsku um samninga milli ríkja.

Á íslensku hafa slíkir samningar ýmist verið nefndir milliríkjasamningar, alþjóðasamningar, alþjóðlegir samningar eða ríkjasamningar. Samningar milli ríkja geta haft margvísleg heiti, t.d. ,convention´, ,agreement´, ,protocol´, ,covenant´, ,charter´, ,statute´, ,act´, ,declaration´, ,concordat´, ,exchange of notes´, ,exchange of letters´, ,modus vivendi´, ,agreed minutes´, ,memorandum of understanding´, en notkun þessara heita er nokkuð á reiki. Á íslensku eru einnig ýmis heiti á ríkjasamningum, en ekki eru fastar reglur um notkun á þeim (samningur, sáttmáli, samkomulag, yfirlýsing, samþykkt, stofnskrá, bókun, orðsendingaskipti, erindaskipti, bréfaskipti).

(Úr Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson. 4. útg. Utanríkisráðuneytið. Reykjavík, 1999, (kafli I.A.))


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira