Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrkur sem ekki er hægt að grípa til aðgerða gegn
ENSKA
non-actionable subsidy
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Óháð ákvæðum GATT-samningsins frá 1994 og samningsins um styrki og jöfnunarráðstafanir (í þessari grein nefndur samningurinn um styrki) gildir eftirfarandi á framkvæmdatímabilinu:

a) ráðstafanir um innanlandsstuðning, sem að öllu leyti samrýmast ákvæðum 2. viðauka við þennan samning, skulu vera:
i) styrkir sem ekki er heimilt að grípa til aðgerða gegn með jöfnunartollum;

[en] During the implementation period, notwithstanding the provisions of GATT 1994 and the Agreement on Subsidies and Countervailing Measures (referred to in this Article as the Subsidies Agreement):

(a) domestic support measures that conform fully to the provisions of Annex 2 to this Agreement shall be:
(i) non-actionable subsidies for purposes of countervailing duties;

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Aðalorð
styrkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira