Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattstofn
ENSKA
tax base
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta lagt óbeina skatta á vörur sem bera vörugjald í sértækum tilgangi að því tilskildu að skattar þessir séu í samræmi við skattareglur Bandalagsins sem gilda fyrir vörugjald eða virðisaukaskatt í tilvikum þegar skattstofninn er ákvarðaður, við útreikning skatta, skuldfærslu og skattaeftirlit, að undanskildum ákvæðum um undanþágur.
[en] Member States may levy other indirect taxes on excise goods for specific purposes, provided that those taxes comply with the Community tax rules applicable for excise duty or value added tax as far as determination of the tax base, calculation of the tax, chargeability and monitoring of the tax are concerned, but not including the provisions on exemptions.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 9, 14.1.2009, 12
Skjal nr.
32008L0118
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.