Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sams konar vara
ENSKA
identical product
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Í einkamálum, er varða brot á réttindum eiganda sem um getur í b-lið 1. mgr. 28. gr., ef einkaleyfið varðar vinnsluaðferð til framleiðslu vöru, geta dómsyfirvöld gert stefnda að sanna að vinnsluaðferð sams konar vöru sé öðruvísi en aðferðin sem einkaleyfið tekur til.

[en] For the purposes of civil proceedings in respect of the infringement of the rights of the owner referred to in paragraph 1(b) of Article 28, if the subject matter of a patent is a process for obtaining a product, the judicial authorities shall have the authority to order the defendant to prove that the process to obtain an identical product is different from the patented process.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VII. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, II, 5, 34, l

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VII of GATT 1994

Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira