Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um höfuðstöðvar
ENSKA
headquarters agreement
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Alþjóðaviðskiptastofnunin skal hafa réttarstöðu lögaðila og skal sérhver aðili veita henni það lagalega vald sem kann að vera nauðsynlegt til að hún geti gegnt störfum sínum.
...
Alþjóðaviðskiptastofnunin getur gert samning um höfuðstöðvar.

[en] The WTO shall have legal personality, and shall be accorded by each of its Members such legal capacity as may be necessary for the exercise of its functions.
...
The WTO may conclude a headquarters agreement.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, VIII. gr., 5

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization

Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira