Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundið viðskiptafyrirkomulag
ENSKA
contractual trade régime
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Að því er varðar I.IV. hluta þessa samnings merkja upprunareglur þau lög, reglur og stjórnsýsluákvarðanir er hafa almennt gildi og aðilar beita til að ákvarða upprunaland vöru, að að því tilskildu að slíkar upprunareglur tengist ekki samningsbundnu eða óháðu viðskiptafyrirkomulagi sem veitir tollfríðindi umfram það sem gert er ráð fyrir við beitingu 1. mgr. I. gr. GATT-samningsins 1994.
[en] For the purposes of Parts I to IV of this Agreement, rules of origin shall be defined as those laws, regulations and administrative determinations of general application applied by any Member to determine the country of origin of goods provided such rules of origin are not related to contractual or autonomous trade regimes leading to the granting of tariff preferences going beyond the application of paragraph 1 of Article I of GATT 1994.
Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um upprunareglur, I, 1, 1
Aðalorð
viðskiptafyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.