Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip sett í brotajárn
ENSKA
vessel for scrapping
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þegar flýtt er fyrir úreldingu skipa með einföldum byrðingi veldur það því að mun fleiri skip eru sett í brotajárn og því er áríðandi að brotajárnsvinnsla þeirra fari þannig fram að öryggi manna og umhverfisins sé tryggt.

[en] The accelerated phasing-out of single-hull vessels will lead to a significant increase in the number of vessels for scrapping, and an effort should be made to ensure that scrap vessels are processed in a way which is safe for human beings and the environment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1726/2003 frá 22. júlí 2003 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 417/2002 um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilega hönnun fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi

[en] Regulation (EC) No 1726/2003 of the European Parliament and of the Council of 22 July 2003 amending Regulation (EC) No 417/2002 on the accelerated phasing-in of double-hull or equivalent design requirements for single-hull oil tankers

Skjal nr.
32003R1726
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira