Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
siglingamálayfirvöld
ENSKA
maritime administration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gæðaeftirlitið sýnir einnig, vegna þróunar löggjafar Sambandsins um öryggi farþega þegar til lengri tíma er litið, í því skyni að bregðast við mismunandi kröfum og aðstæðum, að um tiltekna skörun og tvítekningu sé að ræða og að gera ætti ferlið skilvirkara og einfaldara til að draga úr stjórnsýslubyrði á skipaeigendur sem og til að réttlæta það vinnuframlag sem krafist er af siglingamálayfirvöldum aðildarríkjanna.

[en] It also shows that, as a result of the way in which Union passenger safety law has developed over time in response to differing demands and situations, there is a certain level of overlap and duplication that can and should be streamlined and simplified to reduce the administrative burden on shipowners, as well as to rationalise the effort required from Member States'' maritime administrations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2110 frá 15. nóvember 2017 um skoðunarkerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB

[en] Directive (EU) 2017/2110 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 on a system of inspections for the safe operation of ro-ro passenger ships and high-speed passenger craft in regular service and amending Directive 2009/16/EC and repealing Council Directive 1999/35/EC

Skjal nr.
32017L2110
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira