Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfnisskírteini
ENSKA
certificate of proficiency
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að gefið sé út hæfnisskírteini fyrir farmenn, sem hafa menntun og hæfi í samræmi við 4. eða 7. mgr., eins og við á.

[en] Member States shall ensure that a certificate of proficiency is issued to seafarers, who are qualified in accordance with paragraph 4 or 7, as appropriate.

Skilgreining
[is] skírteini, annað en réttindaskírteini, sem gefið er út til handa farmanni og tilgreinir þær viðeigandi kröfur þessarar reglugerðar um þjálfun, hæfni eða siglingatíma, sem hafa verið uppfylltar (rg. 676/2015)

[en] certificate, other than a certificate of competency issued to a seafarer, stating that the relevant requirements of training, competencies or seagoing service in the Convention have been met (IATE; maritime and inland waterway transport)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1159 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna og um niðurfellingu á tilskipun 2005/45/EB um gagnkvæma viðurkenningu á skírteinum sjómanna sem aðildarríkin gefa út

[en] Directive (EU) 2019/1159 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers and repealing Directive 2005/45/EC on the mutual recognition of seafarers'' certificates issued by the Member States

Skjal nr.
32019L1159
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sérstakt skírteini til sönnunar á hæfni´ en þýðingu breytt 2013. Er notað í íslenskum lögum, rg. 676/2013, með nánast sama orðalagi í skilgreiningu og í IATE-íðorðasafninu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CoP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira