Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatískur fulltrúi
ENSKA
diplomatic agent
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Um "diplomatic agents" er notað heitið diplómatískir fulltrúar, þ.e. um þá sem venjulega kallast "diplómatar". Til mála kom að nota orðið "sendierindreki", eins og gert er í þýðingu áðurnefnds samnings, eða "stjórnarerindreki", eins og fjölmiðlar nota nú oft í merkingunni "diplomat", en hvorugt þeirra hefur fest rætur. Diplómatískir fulltrúar sendiráða eru annars vegar forstöðumenn sendiráða og hins vegar diplómatískir starfsmenn sendiráða. Sendiráðsmenn nær til allra manna í hverju sendiráði, þ.e. forstöðumanns, diplómatískra starfsmanna, skrifstofu- og tæknistarfsmanna og þjónustustarfsmanna.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 13
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira