Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfslið ræðisstofnunar
ENSKA
members of the consular staff
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Í Vínarsamn. ''63 er "members of the consular post" á ensku og starfsmenn ræðisstofnunar á íslensku notað sem samheiti á öllum ræðisstofnunarmönnum, en þegar rætt er um aðra starfsmenn en forstöðumanninn er notað "members of the consular staff" eða starfslið ræðisstofnunar.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 89
Aðalorð
starfslið - orðflokkur no. kyn hk.