Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipunarbréf ræðismanna
ENSKA
consular commission
FRANSKA
lettre de provision
Samheiti
[is] skipunarbréf ræðiserindreka, skipunarskjal ræðiserindreka, skipunarskjal ræðismanna
[en] commission of appointment
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Úr Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson 1999: Skipunarskjöl ræðiserindreka nefnast á ensku consular commission eða comission of appointment, en á frönsku hafa þau verið nefnd ýmist lettre de provision, lettre patent eða commission consulaire. Í Frakklandi er sú regla að skipunarbréf kjörræðiserindreka eru gefin út af forstöðumönnum sendiráða og nefnast þá brevet.
Aðalorð
skipunarbréf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira