Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipunarbréf ræðiserindreka
ENSKA
consular commission
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Skipunarskjöl ræðiserindreka nefnast á ensku consular commission eða comission of appointment, en á frönsku hafa þau verið nefnd ýmist lettre de provision, lettre patent eða commission consulaire. Í Frakklandi er sú regla að skipunarbréf kjörræðiserindreka eru gefin út af forstöðumönnum sendiráða og nefnast þá brevet.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 86
Aðalorð
skipunarbréf - orðflokkur no. kyn hk.