Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérlegur sendiherra
ENSKA
envoy extraordinary
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Öll trúnaðarbréf sendiherra hafa tvennt sameiginlegt: 1) þau tiltaka starfsheiti þess manns sem bréfið fjallar um ("ambassador extraordinary and plenipotentiary", "envoy extraordinary and minister plenipotentiary" o.s.frv.) og 2) þau hafa lokasetningu þess efnis að sendandinn biður viðtakandann að "leggja trúnað á" allt sem fulltrúinn kunni að tjá honum, í sínu nafni eða nafni ríkisstjórnar sinnar, til dæmis: ...
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 28
Aðalorð
sendiherra - orðflokkur no. kyn kk.