Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
settur sendifulltrúi
ENSKA
acting high commissioner
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Chargé d''affaires ad interim (skammstafað a.i.) hefur verið nefndur ýmist settur sendifulltrúi eða bráðabirgðasendifulltrúi á íslensku. Í þessu riti er notað "settur sendifulltrúi". Stundum hafa settir sendifulltrúar sérstök heiti. Þegar t.d. er um að ræða sendiráð Breska samveldisins í öðru samveldislandi nefnist settur sendifulltrúi "acting high commissioner".
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 31
Aðalorð
sendifulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.