Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sönnun þess að e-r hafi ekki verið lýstur gjaldþrota
ENSKA
proof that someone has not previously been declared bankrupt
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef gistiríki gerir þá kröfu til eigin ríkisborgara, sem sækjast eftir að hefja einhverja þá starfsemi sem um getur í 2. mgr. 1. gr., að þeir leggi fram vottorð um óflekkað mannorð og sönnun þess að þeir séu ekki og hafi ekki áður verið lýstir gjaldþrota, eða sönnun um annað hvort, skal það, þegar um ríkisborgarar annarra aðildarríkja er að ræða, samþykkja framvísun sakavottorðs sem nægilega sönnun eða að öðrum kosti framvísun jafngilds vottorðs, gefnu út af lögbæru yfirvaldi á sviði laga eða stjórnsýslu í heimaríkinu eða því aðildarríki sem rétthafinn kemur frá, sem sýnir að þessum kröfum er fullnægt.

[en] Where a host Member State requires its own nationals wishing to take up any activity referred to in Article 1(2) to furnish proof of good character and proof that they are not and have not previously been declared bankrupt, or proof of either of these, it shall accept as sufficient evidence, in respect of nationals of other Member States, the production of an extract from the "judicial record" or, failing this, of an equivalent document issued by a competent judicial or administrative authority in the home Member State or in the Member State from where the beneficiary comes showing that these requirements are satisfied.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/42/EB frá 7. júní 1999 um tilhögun viðurkenningar á menntun og hæfi með tilliti til atvinnustarfsemi sem fellur undir tilskipanir um afnám hafta og bráðabirgðaráðstafanir og um viðbót við almennu kerfin til viðurkenningar á menntun og hæfi

[en] Directive 1999/42/EC of the European Parliament and of the Council of 7 June 1999 establishing a mechanism for the recognition of qualifications in respect of the professional activities covered by the Directives on liberalisation and transitional measures and supplementing the general systems for the recognition of qualifications

Skjal nr.
31999L0042
Aðalorð
sönnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira