Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstilltar aðgerðir
ENSKA
concerted practices
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er, í þessu skyni, að kveða á um að beiting innlendra samkeppnislaga gagnvart samningum, ákvörðunum eða samstilltum aðgerðum, í skilningi 1. mgr. 81. gr. sáttmálans, megi ekki leiða til þess að bann sé lagt við samningum, ákvörðunum og samstilltum aðgerðum ef slíkt hið sama er ekki bannað samkvæmt samkeppnislögum Bandalagsins.

[en] To that effect it is necessary to provide that the application of national competition laws to agreements, decisions or concerted practices within the meaning of Article 81(1) of the Treaty may not lead to the prohibition of such agreements, decisions and concerted practices if they are not also prohibited under Community competition law.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1/2003 frá 16. desember 2002 um framkvæmd samkeppnisreglna sem mælt er fyrir um í 81. og 82. gr. sáttmálans

[en] Council Regulation (EC) No 1/2003 of 16 December 2002 on the implementation of the rules on competition laid down in Articles 81 and 82 of the Treaty

Skjal nr.
32003R0001
Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira