Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjafi
ENSKA
rapporteur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar nokkur efni eða samsetningar efna og vöruflokka, sem eru tilgreind í skránni, hafa allir þátttakendur annaðhvort hætt þátttöku í endurskoðunaráætluninni eða engin fullnaðarmálsskjöl höfðu borist aðildarríkinu, sem var tilnefnt sem skýrslugjafi fyrir matið, áður en frestirnir, sem tilgreindir eru í 9. gr. og 3. mgr. 12. gr. reglugerðar (EB) nr. 1451/2007, runnu út.

[en] For a number of substance/product-type combinations included in that list, either all participants have discontinued their participation in the review programme, or no complete dossier was received within the time period specified in Article 9 and Article 12(3) of Regulation (EC) No 1451/2007 by the Member State designated as Rapporteur for the evaluation.

Skilgreining
sá sem gefur skýrslu fyrir dómi eða hjá stjórnvaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. apríl 2014 um að samþykkja ekki tiltekin sæfandi, virk efni samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012

[en] Commission Implementing Decision of 24 April 2014 on the non-approval of certain biocidal active substances pursuant to Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014D0227
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.