Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópskt járnbrautarnet
ENSKA
trans-European railway network
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS
...
FER ÞESS Á LEIT við framkvæmdastjórnina að hún kanni, einkum í tengslum við skýrsluna sem kveðið er á um í 14. gr. tilskipunar 91/440/EBE, og leggi fram tillögur, ef við á, um þróun, einkum með tilliti til samkeppnisákvæða sáttmálans og reglna um aðgang að netinu sem mælt er fyrir um í fyrrnefndum tilskipunum, samninga sem eru gerðir fyrirfram við rekstraraðila og er ætlað að auðvelda fjármögnun lykiltenginga í samevrópska járnbrautarnetinu, en þar er um miklar fjárfestingar að ræða.


[en] THE COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION
...
CALLS UPON the Commission to examine, notably in the context of its report provided for in Article 14 of
Directive 91 /440/EEC, and, if appropriate, put forward proposals on developments, in particular with regard to the provisions of the Treaty on competition and to the rules governing access to the network laid down in the said Directives of prior agreements with operators aimend at facilitating the financing of the key links of the trans-European network, which require heavy investment.


Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 169/01 frá 19. júní 1995 um þróun járnbrautarflutninga og samsettra flutninga

[en] Council Resolution of 19 June 1995 on the development of rail transport and combined transport

Skjal nr.
31995Y0705.01
Aðalorð
járnbrautarnet - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira