Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
votta reikninga
ENSKA
certify accounts
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Skýra skal ábyrgð þeirra sem annast bókhaldsstjórn á að votta reikninga á grundvelli fjárhagsupplýsinga sem aðilar sem fara með greiðsluheimildir láta þeim í té. Í þessu skyni skal sá sem annast bókhaldsstjórn hafa umboð til, ef nauðsyn krefur, að yfirfara upplýsingar, sem fulltrúi sem fer með greiðsluheimildir hefur móttekið, og skrá fyrirvara.

[en] Accounting officers'' responsibility for certifying the accounts on the basis of the financial information supplied to them by the authorising officers should be clarified. To this end, the accounting officer should be empowered to check the information received by the authorising officer by delegation and to enter reservations, if necessary.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1995/2006 frá 13. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1995/2006 of 13 December 2006 amending Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32006R1995
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,skrifa upp á reikninga´ en breytt 2014.

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira