Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusamtök um rekstrarsamhæfi járnbrauta
ENSKA
European Association for Railway Interoperability
DANSKA
den europæiske sammenslutning for jernbaners interoperabilitet
SÆNSKA
europeiska organisationen för driftskompatibilitet för järnvägar
FRANSKA
Association européenne pour l´interopérabilité ferroviaire
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópusamtök um rekstrarsamhæfi járnbrauta (AEIF) staðfestu á fundi, sem haldinn var 16. október 1997, að Eurobalise-skilflöturinn er grunnfæribreyta
fyrir undirkerfi stjórn- og merkjakerfisins.

[en] Whereas, the European Association for Railway Interoperability (AEIF) confirmed, during the session held on 16 October 1997, that the Eurobalise interface is a basic parameter for the command-and-control and signalling subsystem;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/569/EB frá 28. júlí 1999 um grunnfæribreytur fyrir undirkerfi stjórn- og merkjakerfis samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins

[en] Commission Decision 1999/569/EC of 28 July 1999 on the basic parameters for the command-and-control and signalling subsystem relating to the trans-European high-speed rail system

Skjal nr.
31999D0569
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´, notað á sviði flutninga á landi, sjó og í lofti, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Aðalorð
Evrópusamtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
AEIF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira