Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sjálfstæð gjaldskrárákvörðun
- ENSKA
- independent rate action
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Líta skal svo á að þessari kröfu 3. mgr. 85. gr. sé fullnægt þegar skipafélagasamtök starfa við einhverjar þær aðstæður sem er lýst hér að aftan:
- virk verðsamkeppni er milli aðila að samsiglingakerfinu, sem samtökin starfa innan, er rekja má til sjálfstæðra gjaldskrárákvarðana, ... - [en] (11) Whereas this requirement of Article 85 (3) should be regarded as being met when a consortium is in one or more of the three situations described below:
- there is effective price competition between the members of the conference within which the consortium operates as a result of independent rate action, ... - Skilgreining
-
[is]
réttur aðila að samsiglingakerfi til að bjóða, í stökum tilvikum og þegar um vörur er að ræða, farmgjöld sem víkja frá gjöldum sem mælt er fyrir um innan samsiglingakerfisins, að því tilskildu að öðrum aðilum innan þess sé tilkynnt þar um (31995R0870)
- [en] the right of a maritime conference member to offer, on a case-by-case basis and in respect of goods, freight rates which differ from those laid down in the conference tariff, provided notice is given to the other conference members
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 870/95 frá 20. apríl 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka) samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 479/92
- [en] Commission Regulation (EC) No 870/95 of 20 April 1995 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices between liner shipping companies (consortia) pursuant to Council Regulation (EEC) No 479/92
- Skjal nr.
- 31995R0870
- Aðalorð
- gjaldskrárákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.