Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttasemjari
ENSKA
conciliator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kveða ber á um að tilkynna beri framkvæmdastjórninni án tafar um úrskurði gerðardóms og tillögur sáttasemjara sem málsaðilar samþykkja til þess að hún geti gengið úr skugga um að skipafélagasamtök séu ekki með því undanþegin skilyrðum og skuldbindingum sem kveðið er á um í reglugerðinni og brjóti þannig ekki í bága við ákvæði 85. og 86. gr.

[en] ... provisions should be made that awards given at arbitration and recommendations made by conciliators and accepted by the parties be notified forthwith to the Commission in order to enable it to verify that consortia are not thereby exempted from the conditions and obligations provided for in the Regulation and thus do not infringe the provisions of Articles 85 og 86;

Skilgreining
maður sem miðlar málum, stuðlar að sáttum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 870/95 frá 20. apríl 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka) samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 479/92

[en] Commission Regulation (EC) No 870/95 of 20 April 1995 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices between liner shipping companies (consortia) pursuant to Council Regulation (EEC) No 479/92

Skjal nr.
31995R0870
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira