Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stærðarhagkvæmni
ENSKA
economies of scale
DANSKA
stordriftsfordele
SÆNSKA
stordriftsfördelar
ÞÝSKA
Größenkostenersparnis, Massenproduktionsvorteile, Skaleneffekt
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í samhengi við verðlagshömlur fyrirfram sem miða að því að viðhalda virkri samkeppni milli rekstraraðila sem njóta ekki sömu stærðar- og breiddarhagkvæmni og hafa ólíkan neteiningakostnað, mun prófun samkeppnisaðila sem raunhæft er að ætla að sé skilvirkur yfirleitt eiga betur við.

[en] In the specific context of ex ante price controls aiming to maintain effective competition between operators not benefiting from the same economies of scale and scope and having different unit network costs, a reasonably efficient competitor test will normally be more appropriate.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 20. september 2010 um næstu kynslóð aðgangsneta (NGA)

[en] Commission Recommendation of 20 September 2010 on Next Generation Access Networks (NGA) (2010/572/EU)

Skjal nr.
32010H0572
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
economy of scale

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira