Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbrigði
ENSKA
ecotype
DANSKA
økotyp
SÆNSKA
ekotyp
FRANSKA
écotype
ÞÝSKA
Ökotyp
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... stuðla að því að staðbrigðum, sem fyrir eru, af viðkomandi tegundum sé haldið við á réttan hátt til að þau uppfylli skilyrði fyrir opinberu samþykki stofna.

[en] ... shall encourage the proper maintenance of existing ecotypes of the relevant species to meet the conditions for their official acceptance as varieties.

Skilgreining
[en] a) an element of a linnaean species, separable as being associated with particular habitat factors; b) a biotype resulting from natural selection by the special conditions of a particular habitat (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 91/376/EBE frá 25. júní 1991 um breytingu á tilskipun 86/109/EBE um að takmarka markaðssetningu ákveðinna tegunda fóðurjurta og olíu- og trefjajurta við fræ sem eru opinberlega vottfest sem ,,stofnfræ eða ,,vottað fræ

[en] Commission Directive 91/376/EEC of 25 June 1991 amending Directive 86/109/EEC limiting the marketing of seed of certain species of fodder plants and oil and fibre plants which has been officially certified as ''basic seed'' or ''certified seed''

Skjal nr.
31991L0376
Athugasemd
Á íslensku eru hugtökin ,staðbrigði´ og ,kvæmi´ notuð fyrir e. ecotype, en kvæmið er þó líklega algengara. Í IATE er ,habitat type´ gefið sem samheiti, en það er líklega það sem nefnt er ,vistgerð´ á íslensku.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kvæmi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira