Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hleðslustöð
ENSKA
recharging point
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríki ættu að gera ráðstafanir til að einfalda útbreiðslu hleðslugrunnvirkja með það fyrir augum að fjarlægja hindranir, t.d. þætti sem tengjast skiptingu hvata og stjórnsýsluvandkvæði, sem einstakir eigendur standa andspænis þegar þeir leitast við að setja upp hleðslustöðvar á bílastæðum sínum.

[en] Member States should provide for measures to simplify the deployment of recharging infrastructure with a view to addressing barriers such as split incentives and administrative complications which individual owners encounter when trying to install a recharging point on their parking space.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/844 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 2010/31/ESB um orkunýtingu bygginga og um breytingu á tilskipun 2012/27/ESB um orkunýtni

[en] Directive (EU) 2018/844 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive 2010/31/EU on the energy performance of buildings and Directive 2012/27/EU on energy efficiency

Skjal nr.
32018L0844
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira