Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarskrárákvæði
ENSKA
constitutional rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á sama hátt leggur hæstiréttur reglulega áherslu á að það stjórnarskrárákvæði, sem helst liggur til grundvallar á þessu sviði, er það að leit sem framkvæmd er utan meðferðar dómstóla, án fyrirframsamþykkis dómara, sé í sjálfu sér óréttmæt samkvæmt fjórða viðauka við stjórnarskrá Bandaríkjanna einungis með fyrirvara um fáeinar sérstaklega grundaðar og afgerandi undantekningar.

[en] Likewise, the Supreme Court regularly stresses that the most basic constitutional rule in this area is that searches conducted outside the judicial process, without prior approval by judge or magistrate, are per se unreasonable under the Fourth Amendment subject only to a few specifically established and well-delineated exceptions.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira